Þægileg leið til að létta greiðslurnar

Viðskiptavinum RAFMAGNSHJÓLA býðst greiðsludreifing til allt að 48 mánaða á alla upphæð hjólsins eða að hluta.

Alltaf er hægt að greiða upp lánið á lánstímabilinu – án auka kostnaðar. Einnig er hægt að greiða hærri upphæð
inn á afborgun og þar með lækkar höfuðstóllinn og næstu afborganir verða lægri.

Greiðsluáætlun pr. mánuð á 48 mánaða hjólaláni – miðað við 3. janúar 2020

TegundVerð kr.Meðalgreiðsla pr./ mán.
Premium MN7 (470 Wh)339,000 kr.9,399 kr.
Premium MN7 VV (375 Wh)299,000 kr.8,338 kr.
Premium i MN7+ (540 Wh)409,000 kr.11,256 kr.
Premium i MN7 + Belt (540 Wh)464,000 kr.12,715 kr.
Premium MN8 (470 Wh)371,000 kr.10,248 kr.
Premium MN8 Belt (470 Wh)443,000 kr.12,158 kr.
Compact MN7 - Samanbrjótanlegt (375 Wh)339,000 kr.9,399 kr.