Þægileg leið til að létta greiðslurnar

Viðskiptavinum RAFMAGNSHJÓLA býðst greiðsludreifing til allt að 48 mánaða á alla upphæð hjólsins eða að hluta.

Alltaf er hægt að greiða upp lánið á lánstímabilinu – án auka kostnaðar. Einnig er hægt að greiða hærri upphæð
inn á afborgun og þar með lækkar höfuðstóllinn og næstu afborganir verða lægri.

Borgun – Greiðsluáætlun pr. mánuð á 48 mánaða hjólaláni – miðað við 1. júní 2020

TegundVerð kr.Meðalgreiðsla pr./ mán.
Premium MN7 (470 Wh)364,000 kr.10,008 kr.
Premium MN7 VV (375 Wh)324,000 kr.8,952 kr.
Premium i MN7+ (540 Wh)439,000 kr.11,986 kr.
Premium i MN7 + Belt (540 Wh)499,000 kr.13,569 kr.
Premium MN8 (470 Wh)400,000 kr.10,957 kr.
Premium MN8 Belt (470 Wh)475,000 kr.12,936 kr.
Compact MN7 - Samanbrjótanlegt (375 Wh)369,000 kr.10,139 kr.

ERGO – Greiðsluáætlun pr. mánuð á 24 mánaða hjólaláni

Kaupverð búnaðarMánaðargreiðsla 
150.000,- kr.6.752,- kr
200.000,- kr.9.003,- kr.
250.000,- kr.11.254,- kr
300.000,- kr.13.504,- kr.
350.000,- kr.15.755,- kr.
400.000,- kr.18.006,- kr.
450.000,- kr.20.257,- kr.