Performance hjólin er sporthjóla línan frá QWIC. Þau bera með sér ferskan blæ og fyrir þá sem vilja vera „smart og kúl“.
Ein stærð af stelli fyrir þá sem eru 1.60 – 2.00 m á hæð – snilldar hönnun frá QWIC. Vandað handverk, handslípaðar suður og einungis hágæða íhlutir.
Smart Litíum-ion rafhlaða er með nýjustu BMS tækni (Battery Management System) – sama tækni og bílaiðnaðurinn notar. Hægt er að velja: 375 Wh, 470 Wh, 625 Wh eða 735 Wh rafhlöðu.
Performance RD10 hjólið, er með “Downtube” rafhlöðu, þ.e.a.s., rafhlaðan er inbyggð í stellið – sem er nýtt frá QWIC. Hægt að velja á milli 525 Wh eða 735 Wh rafhlöðu.
Kraftmiklir mótorar: Miðjumótor frá BROSE eða QWIC mótor í afurhjóli.