[minti_spacer height=”50″]

Premium línan eru lúxus borgarhjól frá QWIC. Þau eru ríkilega vel útbúin, stílhrein og sterkbyggð, sem reynst hafa mjög vel við íslenskar aðstæður.

Stórglæsileg hjól og falleg hönnun sem hafa fengið mörg 1. verðlaun þ. á m. hin virtu alþjóðlegu hönnunarverðlaun Red Dot Product Design einnig Extra Energy, De Nationale Fietstest Telegraaf, Elektrischefietsen.com og ElektroRad.

Allir mótorar í boði eru kraftmiklir og með mikinn togkraftBAFANG miðjumótor, BROSE miðjumótor og QWIC frammótor.

Hugbúnaður er hannaður af QWIC – með kraft og þægindi að leiðarljósi.

Rafhlöður: Litíum-ion 18650 NCM CAN-Bus eða 21700 NCM CAN-Bus, útbúin nýjustu BMS tækni (Battery Management System) – sama tækni og bílaiðnaðurinn notar.

Sami lykill gengur að lás á hjóli og rafhlöðu.

[minti_spacer]