Premium línan eru lúxus hjólin frá QWIC sem allstaðar hafa reynst frábærlega vel. Stórglæsileg hjól og stórglæsileg hönnun. Vandað handverk  t.d. eru suðurnar á stellinu handslípaðar.

Hjólin hafa fengið mörg 1. verðlaun þ.á.m. hin virtu alþjóðlegu hönnunarverðlaun Red Dot Product Design.

Allir mótorarnir sem eru í boði eru kraftmiklir og þýðir:  QWIC frammótor, BEFANG miðjumótor og BROSE miðjumótor.

Premium Smart Lithíum-ion rafhlaða er útbúin nýjustu BMS tækni (Battery Management System) – sama tækni og bílaiðnaðurinn notar..

Sami lykill gengur að lás á hjóli og rafhlöðu.