Brjóttu hjólið saman og taktu með í fríið.
Compact MN7 er nett og skemmtilegt hjól, hlaðið öllum þeim þægindum sem góðu rafmagnshjóli ber.
Hjólið hefur fengið mikið lof að vera einstaklega sterkbyggt – sem er ekki alltaf sjálfgefið með samanbrjótanleg hjól.