Brjóttu hjólið saman og taktu með í fríið.

Compact MN7 er nett og skemmtilegt hjól, hlaðið öllum þeim þægindum sem góðu rafmagnshjóli ber. Hjólið hefur fengið mikið lof að vera einstaklega sterkbyggt – sem er ekki alltaf sjálfgefið með samanbrjótanleg hjól.

Verslunin verður lokuð þriðjudaginn 19. nóv. og miðvikudaginn 20. nóv.

Ef þú vilt skoða eða prófa hjólin þessa daga er möguleiki að koma því við.
Hringdu í síma 534-6600.