Urban línan er ný hjólalína frá QWIC. Þetta eru ódýr, vönduð og vel útbúin borgarhjól. Þau eru verulega praktísk, með lágt uppstig og hægt er að setja bögglabera að framan. Urban hjólin eru öll með innbyggðri rafhlöðu í stelli, litlu LCD stjórnborði/skjár, USB tengi fyrir snjallsíma og Appi.

Vandað handverk og sterkbyggt.

Kraftmikill frammótor með QWIC hugbúnaði.

Verslunin verður lokuð þriðjudaginn 19. nóv. og miðvikudaginn 20. nóv.

Ef þú vilt skoða eða prófa hjólin þessa daga er möguleiki að koma því við.
Hringdu í síma 534-6600.