feb 25

MIRA Tour

MIRA Tour

er stórglæsilegt og mjög sterkbyggt hjól með mikinn stífleika og frábæra aksturseiginleika, sem hentar bæði í borg og á malarvegum. Það hefur fengið frábæra dóma í fagtímaritum og góðar viðtökur hjá hjólaverslunum í Hollandi, Þýskalandi og Belgíu.

Rafhlaða: 756 Wh (drægni 95 – 170 km). Hjólið er með reim í stað keðju og öflugan mótor með mikinn togkraft 80 Nm, o.m.fl.

MIRA Tour er hjól sem uppfyllir allar væntingar fólks sem gerir kröfur um gæði og þægindi.