Öll QWIC hjólin eru með MIK bögglabera, sem er byltingarkennd hönnun. Með einu handtaki er hægt að festa á bögglaberann eða fjarlægja, ýmsar gerðir af körfum, töskum og barnastólum. Þessir fylgihlutir þurfa að vera með MIK-HD festibúnað.
Hér er að finna framleiðendur á barnastólum með MIK-HD festibúnaði:
Comments are closed.