ExtraEnergy.org eru þýsk og óháð samtök sem sérhæfa sig prófunum á rafmagnshjólum og rafmagnsvespum í Þýskalandi og á heimsvísu. Premium MN8 var valið besta rafmagnshjólið í flokki „klassískra borgararhjóla“. (Þess má geta að Premium MN8 er stóri bróðir Premium MN7).
Niðurstaða dómnefndar:
„Hágæða rafmagnshjól með lágt uppstig, þar sem hjólreiðamaður er í þægilegri líkamsstellingu. Einstaklega lipurt borgarhjól og viðmótsþýður og kraftmikill mótor“.
Hjólið má finna hér!
Comments are closed.