Ódýrt, einfalt og létt rafmagnshjól – sem lengi hefur verið beðið eftir. Vel útbúið hjól – tilvalið fyrir þá sem hjóla sér til ánægju. Líttu við í verslunina okkar til að sjá og prófa hjólin. Öruggast er að tryggja sér hjól í tíma, því mikil eftirspurn er eftir QWIC hjólunum í Hollandi og Belgíu en takmarkað magn í boði. Við erum að Fiskislóð 45 (hliðina á Hvalasafninu).
jan
25
Comments are closed.