Það er ekki ofsögum sagt að QWIC rafmagnshjólin hafa vakið óverðskuldaða athygli í hjólaheiminum og hjá gagnrýnendum í óháðum hjólaprófunum. En frá stofnun fyrirtækisins árið 2006 hefur QWIC hlotið á hverju ári a.m.k. ein 1. verðlaun: Red Dot, German Design Award, IF Design, ElektroRad (DE), The Telegaph o.fl. Tvisvar sinnum hefur QWIC hlotið Red Dot hönnunarverðlaunin í sínum flokki. Það eru ein elstu og virtustu hönnunarverðlaun í heiminum.
Frá árinu 2018 til febrúar 2023 hefur QWIC hlotið hvorki meira né minna en 30 verðlaun í Hollandi, Þýskalandi og Belgíu.
Þarf að segja eitthvað meira?
Comments are closed.