Postino

14,900 kr.

Flott tölvu, skjala og skólataska. Mjúkt innraáklæði og vasi fyrir 15“ tölvu. Segul hraðlæsing. Stillanleg axlaról. Hyljanlegir og stillanlegir bögglaberakrókar með öryggis hraðlæsingu

Description

New Looxs hjólatöskurnar koma frá hjólalandinu Hollandi. Töskurnar eru flottar og praktískar. Þær eru hannaðar með það í huga að  líta út sem venjulegar töskur. Töskurnar líta ekki út fyrir að vera hjólatöskur, því bögglaberakrókarnir eru faldir innaní vasa með rennilás á bakhlið. Flestar handtöskurnar eru með stillanlega axlaról, sem hægt er að fela eða fjarlægja eftir þörfum.

Vatnshelt Polyester

18 lítra ǀ 40 x 30 15 cm

Litur:  Svört, Beige

  • Flott tölvu, skjala og skólataska
  • Mjúkt innraáklæði og vasi fyrir 15“ tölvu
  • Segul hraðlæsing
  • Stillanleg axlaról
  • Hyljanlegir og stillanlegir bögglaberakrókar með öryggis hraðlæsingu