Bolsa

13,900 kr.

Categories: ,

Description

New Looxs hjólatöskurnar koma frá hjólalandinu Hollandi. Töskurnar eru flottar og praktískar. Þær eru hannaðar með það í huga að  líta út sem venjulegar töskur. Töskurnar líta ekki út fyrir að vera hjólatöskur, því bögglaberakrókarnir eru faldir innaní vasa með rennilás á bakhlið. Flestar handtöskurnar eru með stillanlega axlaról, sem hægt er að fela eða fjarlægja eftir þörfum.

Vatnshelt Polyester

18 lítra ǀ 37 x 17 x 28 cm

Litir: Grá, Svört, Sand-hvít

  • Flott konutaska – hentug í bæjarferðina, sund o.m.fl.
  • Stór utaná vasi + minni vasar innaní
  • Stillanleg axlaról
  • Hyljanlegir bögglaberakrókar
  • Endurskinsrendur
  • Ól með frönskum rennilás til að festa á frambögglabera