Kota Odense

18,900 kr.

NÝTT!  Nýtískuleg og praktísk fjölnota taska sem er hönnuð fyrir bögglabera. Rúmgott aðalhólf + innri vasi + framvasi. Fæst í þremur litum. Meira.

Categories: ,

Description

NÝTT!

New Looxs hjólatöskurnar koma frá hjólalandinu Hollandi. Töskurnar eru flottar og praktískar. Þær eru hannaðar með það í huga að  líta út sem venjulegar töskur en passa allar á bögglabera. Bögglabera krókarnir eru faldir innan í vasa með rennilás á bakhlið. Flestar handtöskurnar eru með stillanlegri axlaról, sem hægt er að fjarlægja.

 

Vatnshelt Polyester
Nýtískuleg og praktísk fjölnota taska

24 lítra ǀ 45 x 18 x 36 cm

  • Rúmgott aðalhólf + innri vasi + framvasi fyrir t.d. lykla, síma, veski o.fl.
  • Hyljanlegir bögglabera krókar, svo taskan lýtur út sem venjuleg taska
  • Sterkbyggð og hönnuð fyrir bögglabera
  • Fæst í þremur litum; Mosa-grænt, Rúst-rautt og Svart