Description
Mac in a Sac eru frábærir og ódýrir útivistar/utan yfir jakkar og buxur, frá rigningalandinu Norður- Írlandi.
Jakkarnir fást í mörgum litum og eru sumir litirnir vel sjáanlegir í myrkri en buxurnar eru svartar að lit. Fötin eru fislétt og fyrirferðarlítil sem afhendist í litlum ferðapoka.
Þau eru vindheld og með mjög háa vatnsvörn (7000 mm) og mjög háa útöndun (7000 gsm).
Það er einkar hentugt að hafa Mac in a Sac alltaf með í hjólatúrnum. Því ef það fer að rigna – þá er minnsta mál að smeygja þeim yfir sig og koma þurr á áfangastað.
Jakki: 9.900 kr.
Buxur: 7.900 kr.
- Mjög há vatnsvörn (7000 mm)
- Mjög há útöndun (7000 gsm)
- Vindhelt
- Vatnsvarðir saumar
- Innfelld hetta
- Endurskin á fram og bakhlið
- Ytri og innri vasar
- Auka loftun á baki
- Fislétt og fyrirferðarlítið (afhendist í litlum ferðapoka)
- Margir litir (margir vel sjáanlegir)
- Flott snið
- „Unisex“