Description
New Looxs hjólatöskurnar koma frá hjólalandinu Hollandi. Töskurnar eru flottar og praktískar. Þær eru hannaðar með það í huga að líta út sem venjulegar töskur. Töskurnar líta ekki út fyrir að vera hjólatöskur, því bögglaberakrókarnir eru faldir innaní vasa með rennilás á bakhlið. Flestar handtöskurnar eru með stillanlega axlaról, sem hægt er að fela eða fjarlægja eftir þörfum.
Vatnsfráhrindandi – 500d TPU
26 lítrar ǀ 33 x 47 x 19 cm
Litur: Svart
- Bakpoki sem hægt er að hengja á bögglabera
- Sterk og praktísk taska með nokrum innri hólfum m.a. fyrir 17“ tölvu
- Ytri vasar fyrir flöskur
- Endurskin á þremur hliðum