YEPP Junior (20-35 kg)

18,900 kr.

Barnastóll frá 5 ára aldri (20-35 kg). YEPP barnastólarnir eru fallegir og þægilegir sem grípa augað um leið. Þeir fást í fjölbreyttu litaúrvali. Efnið í stólnum er einstaklega mjúkt og algjörlega vatnsfráhrindandi, sem þolir öll veður.

 

Categories: ,

Description

Barnastóll frá 5 ára aldri (20-35 kg)

YEPP barnastólarnir eru fallegir og þægilegir sem grípa augað um leið. Þeir fást í fjölbreyttu litaúrvali. Efnið í stólnum er einstaklega mjúkt og algjörlega vatnsfráhrindandi, sem þolir öll veður. Handtækt er að festa stólinn á hjólið eða taka af og auðvelt er að setja barnið í og úr. Stólarnir eru  með 5-punkta belti og handhæga fótafestingu, sem veitir hámarks vörn fyrir barnið. Ýmsir fylgihlutir eru í boði t.d. axlapúðar og fótbindingar í ýmsum litum. Barnastólarnir uppfylla alla ströngustu öryggisstaðla í Evrópu og Ameríku m.a. EN 14344 og U.S. ASTM standards. Yepp stólarnir hafa algjörlega slegið í gegn og hlotið fjölda verðlauna fyrir hönnun og öryggi.

Einungis fyrir bögglabera

– Easyfit hraðtengi
– 2ja punkta belti