Yepp Maxi (22 kg)

24,900 kr.

Fyrir9 mán – 6 ára (22 kg). Eftir viðamiklar rannsóknir og prófanir m.a. í hermi var Yepp Maxi valinn febrúar 2014 „Best in Test“ og„Best Buy“. Stóllinn hlaut hæstu einkunn og bar höfuð og herðar yfir aðra stóla. Sérstaklega er getið hversu stóllinn er öruggur og þægilegur fyrir barnið og hefur öruggustu fótavörnina.

Categories: ,

Description

YEPP stólarnir hafa á undanförnum árum unnið til fjölda verðlauna fyrir hönnun og öryggi í Evrópu og Ameríku. Þeir eru fallegir og fást í mörgum litum.

T.d. EN 14344 og U.S. ASTM standards.

 

Hollensku Neytendasamtökin völdu Yepp Maxi „Best in Test“ og „Best Buy“

Eftir viðamiklar rannsóknir og prófanir m.a. í hermi var Yepp Maxi valinn febrúar 2014 „Best in Test“ og„Best Buy“. Stóllinn hlaut hæstu einkunn og bar höfuð og herðar yfir aðra stóla. Sérstaklega er getið hversu stóllinn er öruggur og þægilegur fyrir barnið og hefur öruggustu fótavörnina.

9 mán – 6 ára (22 kg)

Öruggur – Þægilegur – Flottur

– 5 punkta belti

– Festur með hraðtengi sem hægt er að læsa með lykli
– Auðvelt að koma barninu á og af stólnum
– Stórt endurskynsmerki á baki og á sitthvoru ístaði
– Það eru tvær gerðir af Yepp Maxi:
– Yepp Maxi Easyfit – festur beint á bögglabera
– Yepp Maxi – festur á sætisstöng

Flottir litir  fáanlegir:
– Svartur
– Grár
– Hvítur
– Blár
– Appelsínugulur
– Lime grænn

Einnig hægt að fá:
– Bókstafi sem festir eru í bakið
– Axlarpúða og fótbindingar í ýmsum litum