Friðhelgisstefna

Vafrakökur

Það eru engar vafrakökur notaðar á vefnum eins og stendur, en það getur orðið breytinga á í framtíðinni.

Hér er möguleiki á að óvirkja vafrakökur sem eru ekki nayðsynlegar fyrir virkni vefsins.

Eyða vafrakökum

Persónuvernd og meðferð upplýsinga

Við pöntun fyllir kaupandi út upplýsingar s.s.nafn, tölvupóstfang og heimilisfang og símanúmer.

Við pöntun samþykkir kaupandinn að þessar upplýsingar fari í viðskiptavinagagnagrunn okkar.

Rafmagnshjól ábyrgist að farið sé með þessar upplýsingar sem trúnaðarmál og þær verði ekki látnar öðrum í té.

SamþykkjaReject

Verslunin verður lokuð föstudaginn 14. júní
vegna jarðarfarar


Sumaropnunartíminn tekur gildi frá og með mánudeginum 13. maí.

 Mán. – Fim.        12:00 –  18:00

Föstudagar         12:00 – 17:00