Hjólalán

Þægileg leið til að létta greiðslurnar

Viðskiptavinum RAFMAGNSHJÓLA býðst greiðsludreifing í allt að 36 mánaði í gegnum ERGO fjármögnun eða RAPYD greiðslumiðlun. Alltaf er hægt að greiða upp lánið á lánstímabilinu – án auka kostnaðar. Einnig er hægt að greiða hærri upphæð inn á afborgun og þar með lækkar höfuðstóllinn og næstu afborganir verða lægri.

Ergo

Ergo bíður upp á 600.000 kr. „Græna fjármögnun“ í allt að 24 mánuði. Lántakandi tekur lánið milliliðalaust hjá ERGO.

Lánareiknir
Rapyd

Rapyd bíður upp á kortalán í allt að 36 mánuði. Lántakandi tekur lánið í gegnum þjónustuaðila RAFMAGNSHJÓLA.

Lánareiknir