Hjólin
-
Mira Tour
795,000 kr.MIRA TOUR er stórglæsilegt og sterkbyggt hjól með mikinn stífleika og frábæra aksturseiginleika, sem hentar bæði í borg og á malarvegum. Það uppfyllir allar væntingar fólks sem gerir kröfur um gæði og þægindi. Hjólið hefur fengið frábæra dóma í fagtímaritum og viðtökur hjá hjólaverslunum í Hollandi og Þýskalandi. Meira.
-
Premium i-MN7+
455,000 kr.SÖLUHÆSTA HJÓLIÐ – Premium i-MN7+ er stórglæsilegt verðlaunahjól og vinsælasta og söluhæsta hjólið okkar. Rafhlaðan er innbyggð í framstellið, sem er ekkert mál að fjarlægja með sama lykli og gengur að lás. Hjólið er vandlega útbúið, stílhreint og mjög sterkbyggt með mikinn stífleika (e.stiff) – sem er einkenni QWIC hjólanna. Meira.
-
Premium i-MN7+ Belt
526,000 kr.Premium i-MN7+ Belt er einnig verðlauna hjól. Það er í grunninn eins og Premium i-MN7+ nema að það er með reim í stað keðju, sem gerir hjólið léttara, þýðara og hljóðlátara og upplifunina að hjóla einstaka. Hjólið er afar vel útbúið í alla staði, það er stílhreint og mjög sterkbyggt og með mikinn stífleika (e.stiff) – sem er reyndar einkenni QWIC hjólanna. Meira.
-
Premium MN7D+
409,000 kr.Premium MN7D+ er hjól í Premium verðlaunalínunni. Það er arftaki MN7 og MN8 sem hafa verið söluhæstu hjólin hjá QWIC og reynst frábærlega vel við íslenskar aðstæður. Meira.
-
Premium i-FN7
329,000 kr.Premium i-FN7 er fallegt og ódýrt hjól sem hentar ungum sem öldnum, til styttri sem lengri hjólaferða. Hjólið er með innbyggðri rafhlöðu í stelli, glussa diskabremsum; 45 Nm mótor í framhjóli með ágætis krafti og þýðu viðmóti. Nettur LCD skjár á stýri með aðgerðahnöppum til að auka og minnka afl; ljósahnappi, hraðamæli, rafhlöðumæli, gönguaðstoð o.fl. Meira.
-
Professional MN7
359,000 kr.Professional MN7 er nýtt hjól frá QWIC, hannað og framleitt fyrir hjólaleigu markaðinn í Þýskalandi, Hollandi og Belgíu. Hjólið er ekki til sölu á almennum markaði í þessum löndum, en við höfum náð samning við QWIC um sölu á hjólunum. Meira.
Fréttir
Töskur
-
Camella
15,900 kr.Einföld og praktísk taska sem er hönnuð og sniðin fyrir bögglabera. Aðalhólf/vasi + framvasi + hliðarvasar og endurskinsrendur. Meira.
-
Dailyshopper
14,900 kr.Vatnshelt polyester. Praktísk taska. Hönnuð og sniðin fyrir bögglabera. Aðalhólf/vasi + framvasi. Meira.
-
Nomi Tendo
18,900 kr.Flott og praktísk dömutaska. Taskan er hand- og axlartaska með mörgum innri hólfum m.a. fyrir tölvu. Hyljanlegir og stillanlegir bögglaberakrókar. Meira.
-
Nevada 17″
18,900 kr.Flottur og praktískur bakpoki með hyljanlegum bögglaberakrókum og endurskini á þremur hliðum. Tvö ytri hólf fyrir flöskur og nokkur innri hólf m.a. fyrir 17″ tölvu. Meira.
Staðsetning verslunar
Fiskislóð 45
101 Reykjavík
Sími: 534-6600