Á árinu 2025, munu QWIC hjólin fá nafnabreytingu (nema MIRA Tour). Nýju nöfnin eru bæði styttri og einfaldari. Engar aðrar breytingar eiga sér stað á hjólunum. Í einhverjum tilfellum koma nýir litir og aðrir detta út.
Hér að neðan eru nýju nöfnin á hjólum sem við höfum verið með í boði.
Nýtt nafn Fyrra nafn
INTER Plus (Premium i-MN7+)
INTER Tour (Premium i-MN7+ Belt)
ECHO Daily (Premium MN7D+)
MIRA Tour MIRA Tour
Comments are closed.