hin margverðlaunuðu hollensku
rafmagnshjól


SÖLUHÆSTA HJÓLIÐ – INTER Plus er stórglæsilegt verðlaunahjól og vinsælasta og söluhæsta hjólið okkar. Rafhlaðan er innbyggð í framstellið … Meira


INTER Tour er einnig verðlauna hjól. Það er í grunninn eins og INTER Plus nema að það er með reim í stað keðju, sem gerir hjólið léttara … Meira


MIRA TOUR er „flaggskipið“okkar. Glæsilegt og mjög sterkbyggt verlaunahjól með frábæra aksturseiginleika, sem hentar bæði í borg og á góðum malarvegum … Meira


ATLAS Tour er í flokknum Möl og malbik (e. Adventure). Sannkallað ævintýra hjól með frábæra aksturseiginleika. Það er jafnvígt sem borgarhjól sem og á malarvegum eða torfærðum vegaslóðum… Meira


Fjölnota hjólakarfa með MIK festibúnaði. Með einu handtaki er hægt að festa körfuna á bögglaberann. Meira.


Með Clipper gæludýrabúnaði er hægt að gera Clipper MIK hjólakörfuna að dýrakörfu og þar með taka fjórfætta fjölskyldumeðliminn í hjólatúr. Meira.


Flottur og praktískur bakpoki með hyljanlegum bögglaberakrókum og endurskini á báðum hliðum. Með nokrum innri hólfum m.a. fyrir 17“ tölvu og vatnheldri hlíf utan um tösku. Meira.


Nýtískuleg og praktísk fjölnota taska sem er hönnuð fyrir bögglabera. Rúmgott aðalhólf + innri vasi + framvasi. Fæst í þremur litum. Meira.


Einföld og praktísk taska sem er hönnuð og sniðin fyrir bögglabera. Aðalhólf/vasi + framvasi + hliðarvasar og endurskinsrendur. Meira.


Vatnshelt polyester. Praktísk taska. Hönnuð og sniðin fyrir bögglabera. Aðalhólf/vasi + framvasi. Meira.
Fiskislóð 45
101 Reykjavík
Sími: 534-6600

Verslunin verður lokuð milli jóla- og nýárs - opnum aftur
þriðjudaginn 6. janúar 2026.
Ef þú vilt skoða eða prófa hjólin á þessum lokunardögum, þá er það sjálfsagt mál – hringdu í síma 534-6600.